Upplifðu Ísland! – Kr. 74.850*
4 Daga hringferð um landið með leiðsögumanni í þægilegri 19 manna Benz smárútu.
Þrjár gistinætur á völdum hótelum ásamt morgunverði.
*Verð er pr. aðila og miðast við 2 í herbergi – og að ferðaávísun ríkisins sé nýtt
Verð fyrir farþega í einbýli 94.835 / (89.835 með ferðaávísun)
Frítt fyrir barn 0-6 ára / Barn 6-12 ára 34.835

DAGUR 01
–> Brottför frá Reykjavík
-> Seljalandsfoss
-> Skógafoss
-> Reynisfjara
-> Vík
-> Eldhraun
-> Kirkjubæjarklaustur
-> Jökulsárlón
-> Höfn Hornafirði
–> Innritun á Hótel

DAGUR 02
–> Brottför frá Höfn Hornafirði
-> Stokksnes
-> Össurárdalur
-> Hvalsnes
-> Álftafjörður
-> Djúpivogur
-> Fáskrúðsfjörður < safn >
-> Seyðisfjörður
-> Egilsstaðir
–> Innritun á Hótel Hallormsstað

DAGUR 03
–> Brottför frá Hallormsstað
-> Atlavík
-> Lagarfljót
-> Fossinn Rjúkandi í Jökuldal
-> Möðrudalur á Fjöllum < hæsta býli á Íslandi >
-> Dettifoss
-> Námaskarð
-> Víti
-> Mývatn
-> Goðafoss
–> Innritun á Hótel

DAGUR 04
–>Brottför frá Akureyri
-> Dalvík
-> Ólafsfjörður
-> Siglufjörður < á söguslóðum Ófærðar >
-> Hofsós < sundlaug >
-> Sauðárkrókur
-> Borgarnes
–> Reykjavík
UM FERÐINA
Þú færð eigin tré að gróðursetja í Tómasarlund á leiðinni
* Þú tekur bestu Íslandsmyndir lífs þíns, deilir og merkir @upplifduisland á Facebook og Instagram ásamt myllumerkinu #upplifduisland
Þú átt þess kost að vinna til kr. 300.000 verðlauna og að mynd þín verði valin sem Íslandsmyndin 2020!
Cintamani veitir verðlaun í hverri viku fyrir Íslandsmynd vikunnar.