Upplifðu Ísland!

Borgarfjörður

- Tveggja daga söguferð um Borgarfjörð

Við förum á vit Egils Skallagrímssonar og Snorra Sturlusonar.

Leiðsögumaður fer með okkur um slóðir þessara frægustu Borgfirðinga allra tíma.

Við sækjum heim Pál Guðmundsson að Húsafelli, skoðum listaverk hans og hlýðum á hann flytja perlur sígildrar tónlistar á Steinaspilið góða.

Snætt og gist verður í Borgarfirði.

Verð kr. 39.650 með akstri, leiðsögn, gistingu og morgunverði.

Verð er per einstakling og miðast við 2 í herbergi.

Innifalið

Ekki innifalið

Taka með?

Nánari ferðalýsing

Dagur 1

Brottför frá Hilton Hotel Nordica í Reykjavík kl. 9:00 og stoppað á eftirfarandi stöðum:

 • Gamli vitinn á Akranesi
 • Hvanneyri
 • Fossatún og Tröllafossar
 • Krauma og Deildartunguhver
 • Reykholt og Snorrastofa
 • Húsafell

Gist í Borgarfirði

Dagur 2

Dagurinn byrjar á morgunmat á Hótelinu.
Eftirfarandi staðir verða skoðaðir í dag:

 • Varmaland
 • Norðurárdalur
 • Brattabrekka
 • Skógarströnd
 • Vatnaleið
 • Eyja- og Miklholtshreppur
 • Mýrar
 • Landnámssetrið Borgarnesi
 • Stykkishólmur

Ferðin endar í Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar í síma 570 7700 – eða á netfangið info@upplifduisland.is

Brottfarir kl. 09:00 alla mánudaga
frá 12. apríl 2021

Brottfararstaður: Hotel Nordica
Sudurlandsbraut 2, 108 Reykjavik, Iceland