Upplifðu Ísland

FERÐASUMARIÐ 2023

KOMDU MEÐ OG UPPLIFÐU ÍSLAND!

Vinsælu Vestfirðir!

Í sumar munum við leggja áherslu á Vestfirðina sem nutu fádæma vinsælda síðastliðin tvö sumur, enda fegurðin einstök.

Fjöllin, firðirnir og fjölbreytt sagan fylgir okkur hvert sem við förum.

waterfall_dynjandi_2022
Vinsælasta ferðin okkar sl. sumar

VESTFIRÐIR SEM ALDREI FYRR

- sjón er sögu ríkari

Það er engin tilviljun að Vestfirðir hafa nú verið kosnir einn af mest spennandi áfangastöðum í heimi fyrir árið 2022 af Lonely Planet, stærsta ferðabókaútgefanda heims.

19 MANNA SMÁRÚTUR​

Það fer vel um þig í 19 manna smárútunum okkar.

PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Þægilegur og jákvæður fararstjóri í ógleymanlegri og skemmtilegri ferð.

KOMDU MEÐ OG UPPLIFÐU ÍSLAND!

Upp­lifðu Ísland verk­efnið varð til í átakinu “Ferðumst innanlands” sumarið 2020.

Þetta skemmtilega verkefni hlaut frá­bær­ar viðtök­ur, enda um ein­stakt tæki­færi að ræða til að skoða Ísland að af­stöðnu því hléi á millj­óna ferðamennsku sem senn fær­ist aft­ur til fyrra horfs.

Allar nánari upplýsingar í síma 570 7700 – eða á netfangið info@upplifduisland.is