Upplifðu Ísland!

- vorið, sumarið og haustið 2021

Í ár kynnum við fjölda nýrra valkosta og ferðamöguleika.

Í samstarfi við Iceland Travel bjóðum við nú upp á spennandi, þematengdar ævintýraferðir fyrir fólk á öllum aldri, frá og með páskum 2021.

Ferðirnar okkar

Hringferðin okkar vinsæla

Hringferðin okkar vinsæla

4 daga hringferðin okkar frá sl. sumri gleymist engum er hennar fengu að njóta, ekið í suður- og austurátt, helstu náttúruperlur heimsóttar.

4 DAGAR - HRINGFERÐ
Söguferð um Borgarfjörð

Söguferð um Borgarfjörð

Leiðsögumaður fer með okkur um slóðir Egils Skallagrímssonar og Snorra Sturlusonar. Snætt og gist á Borgarnes svæðinu.

TVEGGJA DAGA FERÐ
Vestfirðir sem aldrei fyrr!

Vestfirðir sem aldrei fyrr!

Nýstárleg 5 daga ferð um áhugaverða Snæfjallaströndina, Kaldalónið og Unaðsdalinn, jafnt sem Djúpavík og Eyri við Ingólfsfjörð o.fl.

5 DAGAR - VESTFIRÐIR

Myndir frá 2020

Samstarfsaðilar