Ferðaáætlun og áfangastaðir

Fyrsti dagurinn
–> Brottför frá Reykjavík
-> Seljalandsfoss
-> Skógafoss
-> Reynisfjara
-> Vík
-> Eldhraun
-> Kirkjubæjarklaustur
-> Jökulsárlón
-> Höfn Hornafirði
–> Innritun á Hótel

Annar dagurinn
–> Brottför frá Höfn Hornafirði
-> Stokksnes
-> Össurárdalur
-> Hvalsnes
-> Álftafjörður
-> Djúpivogur
-> Fáskrúðsfjörður < safn >
-> Seyðisfjörður
-> Egilsstaðir
–> Innritun á Hótel Hallormsstað

Þriðji dagurinn
–> Brottför frá Hallormsstað
-> Atlavík
-> Lagarfljót
-> Fossinn Rjúkandi í Jökuldal
-> Möðrudalur á Fjöllum < hæsta býli á Íslandi >
-> Dettifoss
-> Námaskarð
-> Víti
-> Mývatn
-> Goðafoss
–> Innritun á Hótel

Fjórði dagurinn
–>Brottför frá Akureyri
-> Dalvík
-> Ólafsfjörður
-> Siglufjörður < á söguslóðum Ófærðar >
-> Hofsós < sundlaug >
-> Sauðárkrókur
-> Borgarnes
–> Reykjavík
Um ferðina:
Þú færð eigin tré að gróðursetja í Tómasarlund á leiðinni
* Þú tekur bestu Íslandsmyndir lífs þíns, deilir og merkir @upplifduisland á Facebook og Instagram ásamt myllumerkinu #upplifduisland
Þú átt þess kost að vinna til kr. 300.000 verðlauna og að mynd þín verði valin sem Íslandsmyndin 2020!
Cintamani veitir verðlaun í hverri viku fyrir Íslandsmynd vikunnar.
Innifalið í verði
Hringferð um landið með leiðsögumanni í þægilegri 19 manna Benz smárútu.
Þrjár gistinætur á völdum hótelum ásamt morgunverði.
Aðeins kr. 74.850*
*Verð miðast við pr. einstakling og tvo í herbergi – og að ferðaávísun ríkisins sé nýtt
Verð fyrir farþega í einbýli 94.835 / (89.835 með ferðaávísun)
Frítt fyrir barn 0-6 ára / Barn 6-12 ára 34.835
Brottfararstaður í Reykjavík er frá Hotel Nordica kl. 9:00 alla daga.
HÓTELIN OKKAR

Hótel Edda Höfn

Hótel Smyrlabjörg

Icelandair hótel Hérað

Hótel Hallormsstaður

Icelandair hótel Akureyri

Hótel Edda Akureyri

Hótel Kjarnalundur









Skemmtileg 5 daga ferð um Vestfirði og Snæfellsnes með bílstjóra, leiðsögumanni, hótelgistingu og morgunverði
Uppselt er í ferðina 25/08 – En við höfum bætt við nýjum ferðum dagana 28/08 og svo aftur 01/09.
VERÐ kr. 89.900*
Verð miðast við pr. einstakling og tvo í herbergi – og að ferðaávísun ríkisins sé nýtt

TÓMASARLUNDUR
Tómas Magnús Tómasson var einn snjallasti tónlistarmaður Íslands um langa hríð, bassaleikari Stuðmanna og upptökustjóri margra mest seldu hljómplatna Íslandssögunnar.
Þeir sem áttu því láni að fagna að kynnast Tómasi og starfa með honum, minnast hans með mikilli eftirsjá og væntumþykju.
Allir fundir, æfingar,tónleikar og verkefni með Tómasi voru ómælt tilhlökkunarefni. Lund hans var svo ljúf, jákvæð og gamansöm að allir litu til samfunda við hann með eftirvæntingu.
Samstarfsaðilar









